fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Bandaríkin hentu Íran úr leik – Pulisic hetjan

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 21:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríkin og Íran mættust í lokaumferð B-riðils á Heimsmeistaramótinu í Katar í kvöld.

Leikurinn var fremur tíðindalítill en eina mark leiksins skoraði Christian Pulisic á 38. mínútu. Hann meiddist hins vegar í markinu og fór síðar af velli.

Lokatölur urðu 1-0 fyrir Bandaríkin og sigurinn verðskuldaður.

Liðið fylgir Englendingum áfram í 16-liða úrslit HM.

Íran er hins vegar úr leik, líkt og Wales.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga