fbpx
Mánudagur 06.febrúar 2023
433Sport

Sjáðu geggjað mark Casemiro í Katar í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 17:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilía mætti Sviss á Heimsmeistaramótinu í Katar í dag en leikurinn var ágætis skemmtun.

Mark var dæmt af Brasilíu í síðari hálfleik þegar Vinicus Jr setti knöttinn í netið en eftir nokkra bið tók VAR markið aftur.

Það var ekki fyrr en á 83 mínútu sem Brasilíu tókst að brjóta vörn Sviss niður. Þar var að verki, Casemiro sem þrumaði knettinum í netið.

Fallegt skot sem endaði í netinu og tryggði Brasilíu sigur og farmiða í 16 liða úrslitin.

Markið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Goðsögnin lætur Neuer fá það óþvegið eftir nýjasta athæfi hans

Goðsögnin lætur Neuer fá það óþvegið eftir nýjasta athæfi hans
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin ákærir City í 100 liðum – Mögulega verða tekin stig af þeim

Enska úrvalsdeildin ákærir City í 100 liðum – Mögulega verða tekin stig af þeim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jamie Carragher varpar sprengju um Haaland og City

Jamie Carragher varpar sprengju um Haaland og City
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiður Smári ræddi hálstak helgarinnar og sagði svo – „Bara smá klapp“

Eiður Smári ræddi hálstak helgarinnar og sagði svo – „Bara smá klapp“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ítalía: Martinez tryggði sigur í grannaslagnum – Napoli að tryggja sér titilinn

Ítalía: Martinez tryggði sigur í grannaslagnum – Napoli að tryggja sér titilinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brjálaður því hann fékk ekki að fara í janúar en sættir sig við stöðuna – ,,Ekki fyrstu sögurnar og ekki þær síðustu“

Brjálaður því hann fékk ekki að fara í janúar en sættir sig við stöðuna – ,,Ekki fyrstu sögurnar og ekki þær síðustu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir loksins að brottför Ronaldo hafi verið góð fyrir Man Utd – Hefur varið hann í langan tíma

Viðurkennir loksins að brottför Ronaldo hafi verið góð fyrir Man Utd – Hefur varið hann í langan tíma
433Sport
Í gær

Orðaður við Manchester United en endar á Spáni – Fer þangað frítt

Orðaður við Manchester United en endar á Spáni – Fer þangað frítt
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Johnson kláraði Leeds

Enska úrvalsdeildin: Johnson kláraði Leeds