fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Athæfi Heimis í beinni á RÚV á allra vörum – „Þetta var eins vandræðalegt og það verður“

433
Mánudaginn 28. nóvember 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson vakti athygli á RÚV fyrir helgi þegar hann sýndi fólki heima í stofu hér á landi hvernig stuðningsmenn bandaríska karlalandsliðsins taka Víkingaklappið á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Heimir, sem stýrði íslenska karlalandsliðinu á HM 2018 í Rússlandi, er staddur í Katar ásamt Eddu Sif Pálsdóttur, þar sem þau fjalla um HM.

Bandaríska útgáfan af Víkingaklappinu var til umræðu í HM-hlaðvarpi íþróttadeildar Torgs (Fréttablaðsins og DV).

„Þetta var eins vandræðalegt og það verður og eins bandarískt og það gerist. Kaninn getur verið afar skrautlegur,“ segir Helgi Fannar Sigurðsson í þættinum.

„Maður á erfitt með að sætta sig við eitthvað annað en þetta íslenska,“ segir Aron Guðmundsson en bætir við að stuðningsmenn fleiri landa á HM noti klappið.

„Víkingaklappið lifir góðu lifi þó það sé komið yfir sitt besta skeið.“ 

Umræðan um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands