fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Liverpool var á undan Real en það dugði ekki til – ,,Stærsta félag heims“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 21:46

Aurelien Tchouameni. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelien Tchouameni segir að Liverpool hafi verið fyrsta liðið til að reyna að fá hann í sínar raðir frá Monaco.

Tchouameni gekk í raðir Real Madrid frá Monaco fyrir um 100 milljónir evra í júní en um er að ræða einn efnilegasta leikmann heims.

Real var þó ekki fyrsta liðið til að hafa samband við Frakkann sem spilar nú með landsliði sínu á HM í Katar.

,,Fyrsta liðið til að sýna mér áhuga var Liverpool. Við vorum í viðræðum en svo kom Real til sögunnar,“ sagði Tchouameni.

,,Um leið og það gerðist var ég viss um hvað ég vildi gera. Það var Real og ekkert annað. Þetta er stærsta félag heims.“

,,Þegar París blandaði sér í málið þá var ég nú þegar búinn að taka ákvörðun, þó að það hafi verið mikill heiður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne