fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Króatía rúllaði yfir Kanada eftir að hafa lent undir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 17:55

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Króatía 4 – 1 Kanada
0-1 Alphonso Davies(‘2)
1-1 Andrej Kramaric(’36)
2-1 Marko Livaja(’44)
3-1 Andrej Kramaric(’70)
4-1 Lovro Majer(’94)

Kanada er úr leik á HM í Katar eftir að hafa tapað gegn Króatíu í öðrum leik riðlakeppninnar í dag.

Kanada tapaði fyrsta leik sínum 1-0 gegn Belgum og þurfti úrslit í dag til að halda í vonina fyrir lokaumferðina.

Eftir að hafa komist yfir á annarri mínútu þá töpuðu þeir kanadísku í dag en Alphonso Davies gerði fyrsta mark leiksins.

Davies skoraði eftir aðeins tvær mínútur en þeir króatísku áttu eftir að skora fjögur mörk til að tryggja sannfærandi sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur