fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Belgíu og Marokkó – Lukaku mættur á bekkinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 12:05

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgíska landsliðið á möguleika á að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum HM í dag er liðið mætir Marokkó.

Belgía vann 1-0 sigur á Kanada í fyrstu umferð F riðils á meðan Marokkó er með eitt stig líkt og Króatía en þau lið gerðu jafntefli í vikunni.

Romelu Lukaku, helsti framherji Belga, er á bekknum í dag eftir að hafa verið frá í fyrsta lek liðsins vegna meiðsla í læri.

Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin í öðrum leik dagsins.

Belgía: Courtois; Meunier, Vertonghen, Alderweireld, Castagne; Witsel, Onana; Thorgan Hazard, De Bruyne, Eden Hazard; Batshuayi.

Marokkó: Bono; Hakimi, Saïss, Aguerd, Mazraoui; Amrabat, Ounahi, Amallah; Boufal, En-Nesyri, Ziyech.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka