fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Belgíu og Marokkó – Lukaku mættur á bekkinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 12:05

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgíska landsliðið á möguleika á að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum HM í dag er liðið mætir Marokkó.

Belgía vann 1-0 sigur á Kanada í fyrstu umferð F riðils á meðan Marokkó er með eitt stig líkt og Króatía en þau lið gerðu jafntefli í vikunni.

Romelu Lukaku, helsti framherji Belga, er á bekknum í dag eftir að hafa verið frá í fyrsta lek liðsins vegna meiðsla í læri.

Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin í öðrum leik dagsins.

Belgía: Courtois; Meunier, Vertonghen, Alderweireld, Castagne; Witsel, Onana; Thorgan Hazard, De Bruyne, Eden Hazard; Batshuayi.

Marokkó: Bono; Hakimi, Saïss, Aguerd, Mazraoui; Amrabat, Ounahi, Amallah; Boufal, En-Nesyri, Ziyech.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna