fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Belgar með afar óvænt tap á HM – Riðillinn galopinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 14:59

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgía 0 – 2 Marokkó
0-1 Abdelhamid Sabiri(’73)
0-2 Zakaria Aboukhlal(’90)

Belgíska landsliðið kom öllum á óvart á HM í Katar í dag og tapaði öðrum leik sínum í riðlakeppnini.

Belgía vann flottan 1-0 sigur á Kanada í fyrstu umferð og spilaði við Marokkó í dag, í leik sem tapaðist.

Marakkó gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 sigur á Belgum og er komið í ansi góða stöðu fyrir 16-liða úrslitin.

Næsti leikur riðilsins er núna klukkan 16:00 en þá spila Krótar við Kanada í afskaplega mikilvægri viðureign.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði