fbpx
Sunnudagur 05.febrúar 2023
433Sport

Messi kláraði Mexíkó í seinni hálfleik

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 20:55

Mynd/(Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentína 2 – 0 Mexíkó
1-0 Lionel Messi(’64)
2-0 Enzo Fernandez(’87)

Lionel Messi sá um að klára lið Mexíkó á HM í Katar í kvöld er liðin áttust við í lokaleik dagsins.

Messi náði sem betur fer að spila þennan leik eftir að hafa verið tæpur eftir fyrsta leik liðsins gegn Sádí Arabíu.

Messi kom Argentínu yfir á 64. mínútu áður en Enzo Fernandez skoraði undir lokin eftir sendingu frá goðsögninni.

Sigurinn ger mikilvægur fyrir Argentínumenn sem töpuðu 2-1 gegn Sádunum í fyrstu umferð.

Mexíkó er ekki í góðri stöðu fyrir lokaumferðina og er með eitt stig í neðsta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Halldór steinhissa á fréttunum – „Þurfa þeir að fara selja klósettpappír og rækjur?“

Halldór steinhissa á fréttunum – „Þurfa þeir að fara selja klósettpappír og rækjur?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er ein verstu kaup í sögu úrvalsdeildarinnar en á betri stað í dag – ,,Góðar minningar og sumar ekki eins góðar“

Er ein verstu kaup í sögu úrvalsdeildarinnar en á betri stað í dag – ,,Góðar minningar og sumar ekki eins góðar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

De Gea með skýr skilaboð eftir leikinn – Birtir fræga klippu af Mourinho

De Gea með skýr skilaboð eftir leikinn – Birtir fræga klippu af Mourinho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Casemiro frá í þrjá leiki fyrir árás – Sjáðu þegar hann missti hausinn í dag

Casemiro frá í þrjá leiki fyrir árás – Sjáðu þegar hann missti hausinn í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Wolves rúllaði yfir Liverpool – Casemiro sá rautt í sigri

Enska úrvalsdeildin: Wolves rúllaði yfir Liverpool – Casemiro sá rautt í sigri
433Sport
Í gær

Ásakaður um að hafa sent táningsstelpum óviðeigandi og kynferðisleg skilaboð – Vikið úr starfi og ekki í fyrsta sinn

Ásakaður um að hafa sent táningsstelpum óviðeigandi og kynferðisleg skilaboð – Vikið úr starfi og ekki í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Hart tekist á í nýjasta þættinum: Kristján öskrar á Mikael – ,,Djöfull ertu heimskur maður“

Hart tekist á í nýjasta þættinum: Kristján öskrar á Mikael – ,,Djöfull ertu heimskur maður“