fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Memphis viðurkennir að hann sé óviss með framhaldið

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 20:29

Memphis Depay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay, leikmaður Hollands, viðurkennir að hann sé ekki öruggur með stöðu sína hjá Barcelona á Spáni.

Þessi 28 ára gamli leikmaður leikur með Hollandi á HM í Katar þessa stundina en hefur ekki staðist væntingar í La Liga.

Memphis hefur ekki verið fastamaður í liði Barcelona á tímabilinu og er reglulega orðaður við brottför.

Hann viðurkennir að framtíðin sé óljós og er alls ekki ólíklegt að hann verði farinn í janúarglugganum.

,,Ég veit ekki. Ég veit ekki hvað gerist næst,“ sagði Memphis í samtali við Marca og veit því augljóslega að framtíð sín sé í lausu lofti.

Miklar líkur eru á að Memphis færi sig um set í janúarglugganum og hafa lið á Englandi sýnt honum mikinn áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nova flytur á Broadway
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Í gær

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Í gær

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts