fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Memphis viðurkennir að hann sé óviss með framhaldið

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 20:29

Memphis Depay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay, leikmaður Hollands, viðurkennir að hann sé ekki öruggur með stöðu sína hjá Barcelona á Spáni.

Þessi 28 ára gamli leikmaður leikur með Hollandi á HM í Katar þessa stundina en hefur ekki staðist væntingar í La Liga.

Memphis hefur ekki verið fastamaður í liði Barcelona á tímabilinu og er reglulega orðaður við brottför.

Hann viðurkennir að framtíðin sé óljós og er alls ekki ólíklegt að hann verði farinn í janúarglugganum.

,,Ég veit ekki. Ég veit ekki hvað gerist næst,“ sagði Memphis í samtali við Marca og veit því augljóslega að framtíð sín sé í lausu lofti.

Miklar líkur eru á að Memphis færi sig um set í janúarglugganum og hafa lið á Englandi sýnt honum mikinn áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“