fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Sögulegt mark Katar en Senegal vann sigur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 15:00

Boulaye Dia fagnar. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í leik Katar og Senegal sem fram fór á Heimsmeistaramótinu í Katar í dag.

Heimamenn voru nokkuð kröftugir en það var Boulaye Dia sem Senegal yfir. Bæði lið voru án stiga eftir fyrstu umferðina.

Famara Diedhiou kom Senegal í 2-0 áður en Katar skoraði sitt fyrsta mark í sögunni á HM. Þar var að verki hinn síkáti Mohammed Muntari.

Senegal bætti við þriðja markinu til að tryggja sigurinn og Katar því að öllum líkindum úr leik.

Holland og Ekvador mætast klukkan 16:00 í áhugaverðum leik í þessum sama riðli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt