fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Skelfilegt HM fyrir þetta félagslið

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 20:31

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HM í Katar hefur hingað til ekki verið neinn draumur fyrir leikmenn Bayern Munchen í Þýskalandi.

Þýskaland byrjaði sjálft mjög illa á mótinu í Katar með Jamal Musiala, Manuel Neuer, Serge Gnabry, Thomas Muller, Joshua Kimmich, Leroy Sane, og Leon Goretzka innanborðs.

Allir þessir átta leikmenn voru í leikmannahópi Bayern gegn Japan í leik sem tapaðist mjög óvænt 2-1.

Ekki nóg með það þá byrjaði Alphonso Davies illa með Kanada og klikkaði á vítaspyrnu í 1-0 tapi gegn Belgíu.

Lucas Hernandez sleit þá krossband í fyrsta leik Frakklands og Sadio Mane meiddist stuttu fyrir mót og gat ekki leikið með Senegal í mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Age Hareide er látinn

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu