fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Ronaldo á von á öðru risatilboði – Fyrrum leikmaður Man Utd þarf að víkja

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 20:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moldríka félagið Al-Hilal í Sádí Arabíu ætlar að reyna við stórstjörnuna Cristiano Ronaldo eftir HM í Katar.

Frá þessu greinir Sky Sports en Al-Hilal er tilbúið að losa sig við fyrrum leikmann Manchester United til að fá Ronaldo.

Ronaldo er án félags eftir að samningi hans við Man Utd var rift en hann gagnrýndi félagið harkalega í viðtali við Piers Morgan.

Þar staðfesti Ronaldo einnig að hann hafi fengið tilboð frá Sádí Arabíu í sumar en hafnaði því þrátt fyrir ótrúlegar upphæðir sem voru í boði.

Al-Hilal er nú þegar með Odion Ighalo, fyrrum leikmann Man Utd, í sínum röðum en myndi reyna að losa hann ef Ronaldo verður fáanlegur.

Boð Ronaldo í sumar var í raun fáránlegt en hann hefði þénað 305 milljónir punda fyrir að spila þar í aðeins tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Góðar og slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn United í aðdraganda leiksins mikilvæga

Góðar og slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn United í aðdraganda leiksins mikilvæga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn