fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Er þetta maðurinn sem fyllir skarðið hans Ronaldo í janúar?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búist er við að Erik ten Hag stjóri Manchester United fari á félagaskiptamarkaðinn í janúar og reyni að finna sóknarmann.

Cristiano Ronaldo er ekki lengur leikmaður félagsins og þá er ljóst að Mason Greenwood spilar ekki fótbolta á næstunni. Er hann ákærður fyrir gróft ofbeldi og nauðgun.

CalcioMercato segir að Manchester United leiði kapphlaupið um Cody Gakpo framherja PSV Eindhoven og hollenska landsliðsins.

Gakpo var orðaður við United í sumar en þessi 23 ára leikmaður hefur átt frábæra mánuði með félagsliði og landsliði.

Hann skoraði fyrsat mark Hollands gegn Senegal á mánudag. Hann er á lista fleiri liða en samkvæmt fréttum er United líklegasta áfangastaður Gakpo í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja