fbpx
Sunnudagur 27.nóvember 2022
433Sport

Eiríkur setur fram ótrúlega kenningu um Björgólf Thor og David Beckham

433
Föstudaginn 25. nóvember 2022 11:50

Bjöggi og Beckham með góðum vinum hér á landi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn margreyndi blaðamaður, Eiríkur Jónsson hendir fram magnaðri og í reynd ótrúlegri kenningu á vef sínum í dag.

Þar ritar hann um þá félaga Björgólf Thor Björgólfsson og David Bekham og mögulega framtíð þá í viðskiptum.

„Ronaldo rekinn og Manchester United til sölu. Þannig er staðan hjá félaginu sem á sér milljónir aðdáenda um heim allan,“ skrifar Eiríkur á vef sínum.

Hann segir þá sögu fljúga að Björgólfur og Beckham gætu komið að kaupum á United sem Glazer fjölskyldan vill selja.

„Ýmsir auðmenn eru nefndir til sögunnar sem hugsanlegir kaupendur en nú heyrist því fleygt að íslenskur snúningur sé á borðinu: Vinirnir Björgólfur Thor og David Beckham. Þeir eru vanir að veðja á væntingar í viðskiptum með tilheyrandi áhættu. Hvers vegna ekki Manchester United?,“ segir á vef Eiríks.

Beckham og Björgólfur eru miklir vinir og hafa þeir reglulega komið saman hingað til lands en einnig ferðast víða um heiminn. Hvort saga Eiríks sá rökum reist verður að koma í ljós síðar.

Björgólfur Thor Björgólfsson – Mynd/GVA
Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neymar þarf bara tvö mörk til viðbótar

Neymar þarf bara tvö mörk til viðbótar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Raggi Sig ræddi baráttuna við Ronaldo og fleiri stjörnur – Segir þetta „ótrúlegt“

Raggi Sig ræddi baráttuna við Ronaldo og fleiri stjörnur – Segir þetta „ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bandaríkjamenn ögruðu Englendingum – Sjáðu sönginn fyndna

Bandaríkjamenn ögruðu Englendingum – Sjáðu sönginn fyndna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Argentínu og Mexíkó – Messi byrjar

Byrjunarlið Argentínu og Mexíkó – Messi byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lewandowski funheitur í sigri Póllands

Lewandowski funheitur í sigri Póllands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Með hjartað í lúkunum og vildi ekki gera mistök

Með hjartað í lúkunum og vildi ekki gera mistök
433Sport
Í gær

Sjáðu eitt fallegasta augnablikið í Katar – Sagðist vera aðdáandi og fékk faðmlag í kjölfarið

Sjáðu eitt fallegasta augnablikið í Katar – Sagðist vera aðdáandi og fékk faðmlag í kjölfarið
433Sport
Í gær

Fyrsti leikmaðurinn sem Davíð Smári fær til Vestra – Þrír aðrir framlengja

Fyrsti leikmaðurinn sem Davíð Smári fær til Vestra – Þrír aðrir framlengja