fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Sá ítalski vekur heimsathygli: Las upp lið Suður-Kórea – „Kim, Kim, Kim, Kim“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suður-Kórea mætti Úrúgvæ á HM í Katar í dag en mikið fjör var í leiknum þó mörkin hafi látið á sér standa.

Í byrjunarliði Suður-Kóreu voru fimm leikmenn sem byrjuðu á nafninu Kim.

Markvörður liðsins og allir fjórir varnarmennirnir sem byrjuðu leikinn byrja á Kim. Vekur þetta svipaða athygli og þegar Ísland fór á stórmót allir voru synir einhvers.

Þetta vakti athygli sjónvarpsmanns í Ítalíu sem var að lýsa leiknum þar í landi. Hann las nöfn mannana ansi hratt upp.

Upplestur fréttamannsins á Ítalíu má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórtíðindi frá Manchester

Stórtíðindi frá Manchester
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal