fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Ronaldo að færast nær Mið-Austrinu? – Tilboðið ekki ólíkt því sem barst í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er æ meira orðaður við Sádi-Arabíu, nánar til tekið Al-Nassr þar í landi.

Samningi hins 37 ára gamla Ronaldo við Manchester United var rift á dögunum. Hann hafði farið í umdeilt viðtal við Piers Morgan, eins og flestir kannast við. Eftir það var nokkuð ljóst að engin endurkomuleið væri fyrir hann á Old Trafford.

Nú segir Daily Mirror frá því að Al-Nassr hafi boðið honum svakalegan samning. Það einfaldar auðvitað málið að Ronaldo er nú laus allra mála á Englandi.

Samkvæmt blaðinu er tilboðið ekki allt of fjarri því sem Ronaldo barst frá öðru sádi-arabísku liði í sumar. Þá var honum boðinn samningur sem í heildina hefði gefið honum yfir 300 milljónir punda.

Nú einbeitir Ronaldo sér að portúgalska landsliðinu. Liðið hefur leik á Heimsmeistaramótinu í Katar seinna í dag. Þar mætir Portúgal liði Gana klukkan 16 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á