fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Það sem varnarmaður Sáda sagði við Messi – Varð óvænt að veruleika

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 18:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein ótrúlegustu úrslit sögunnar áttu sér stað í gær er Argentína tapaði 2-1 gegn Sádí Arabí í riðlakeppni HM.

Argentína er einn besta landslið heims og spilaði gegn Sádunum sem eru í raun ekki með frábært lið.

Argentína komst yfir með marki Lionel Messi úr vítaspyrnu en þeir grænklæddu skoruðu tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks til að tryggja 2-1 sigur.

Varnarmaðurinn Ali Al-Bulayhi sást tala við Messi á meðan leik stóð en sá síðarnefndi er einn besti leikmaður sögunnar.

Al-Bulayhi var alltaf viss um að Sádarnir gætu nælt í þrjú stig og var það nákvæmlega það sem hann sagði við Messi.

,,Ég sagði við hann að hann myndi ekki vinna þennan leik,“ sagði Al-Bulayhi aðspurður hvað hann sagði við Messi.

Það einhvern veginn varð raunin að lokum en Argentína var miklu betri aðilinn í viðureigninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Í gær

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Í gær

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni