fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Enskir knattspyrnuaðdándur fá jákvæð tíðindi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Jordan Pickford, landsliðsmarkverði Englands, er Harry Kane í fínu lagi.

Kane fór meiddur af velli gegn Íran í fyrsta leik enska landsliðsins á Heimsmeistaramótinu í Katar á mánudag.

Framherjinn var með umbúðir um ökklann er hann fór út í liðsrútu eftir leik og höfðu margir miklar áhyggjur.

„Ég held að hann sé góður. Hann er örugglega smá aumur en hann var úti á grasi með okkur í dag,“ segir Pickford.

„Ég held hann sé í góðu lagi.“

England mætir Bandaríkjunum í öðrum leik liðanna á HM á föstudag. Mikil eftirvænting er fyrir leiknum, en Englendingar léku á alls oddi gegn Íran.

Þar vann liðið 6-2.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea