fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Arsenal horfir til Brasilíu í leit að miðjumanni

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 11:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er að undirbúa tilboð í ungan miðjumann Palmeiras í Brasilíu, Danilo.

Það er ESPN sem segir frá þessu.

Leikmaðurinn kostar rúmlega 20 milljónir punda. Palmeiras á 80% í honum en Cajazeiras 20%.

Arsenal er þó ekki eina félagið sem hefur áhuga á þessum 21 árs gamla leikmanni. Hollenska stórliðið Ajax og Monaco í Frakklandi fylgjast einnig með gangi mála.

Danilo, sem spilar yfirleitt aftarlega á miðjunni, lék 34 leiki með Palmeiras á síðustu leiktíð. Hann kom alls að þremur mörkum.

Kappinn á enn eftir að spila landsleik fyrir hönd Brasilíu.

Arsenal leitar að styrkingu á miðsvæði sitt til að styðja við Granit Xhaka og Thomas Partey.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni Ben lýsir vendipunkti – „Kom í ljós að það myndi aldrei lagast“

Bjarni Ben lýsir vendipunkti – „Kom í ljós að það myndi aldrei lagast“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gervityppi og víbradorar seljast eins og heitar lummur þessa dagana – Ástæðan sögð þessi

Gervityppi og víbradorar seljast eins og heitar lummur þessa dagana – Ástæðan sögð þessi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hræðist engan leikmann Englands en nefnir þann hættulegasta – ,,Skil ekki af hverju hann er ennþá þarna“

Hræðist engan leikmann Englands en nefnir þann hættulegasta – ,,Skil ekki af hverju hann er ennþá þarna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikirnir sem Jesus missir af – Skellur fyrir Arsenal í toppbaráttunni

Leikirnir sem Jesus missir af – Skellur fyrir Arsenal í toppbaráttunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Endrick endar í spænsku höfuðborginni

Endrick endar í spænsku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu