fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Vítaspyrna Bale tryggði Wales stig gegn Bandaríkjunum

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 21:02

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríkin 1 – 1 Wales
1-0 Timothy Weah(’36)
1-1 Gareth Bale(’82, víti)

Síðasta leik dagsins á HM í Katar er nú lokið en Bandaríkin og Wales áttust við.

Þessi tvö ágætu lið gerðu jafntefli að þessu sinni en Bandaríkin komust yfir með marki Timothy Weah.

Weah er öflugur sóknarmaður og er sonur George Weah sem var frábær spilari á sínum tíma.

Bandaríkin voru með forystu þar til á 82. mínútu er stórstjarna að nafni Gareth Bale jafnaði metin.

Bale skoraði markið úr vítaspyrnu og tryggði sínum mönnum stig í fyrsta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina