fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Til í að hjálpa Börsungum þrátt fyrir allt ruglið í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur beðið tvo leikmenn félagsins, þá Frenkie de Jong og Marc-Andre ter Stegen, um að lækka laun sín.

Þetta gerir félagið vegna þeirra miklu fjárhagsvandræða sem það er í.

Vandræði Börsunga voru mikil fyrir en versnuðu enn frekar þar sem liðinu tókst ekki að komast upp úr riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í haust.

Samkvæmt Mundo Deportivo eru þeir De Jong og Ter Stegen opnir fyrir því að lækka laun sín.

Barcelona reyndi að losna við De Jong í sumar til að losa um fjármuni.

Leikmaðurinn var sterklega orðaður við Manchester United. Hann vildi þó aldrei fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu