fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Söng af gömlum vana um drottninguna en ekki kónginn eins og gert er í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„God save our gracious Queen,“ söng Mason Mount miðjumaður enska landsliðsins fyrir leik liðsins gegn Íran í dag.

Íran var enginn fyrirstaða fyrir England en Englendingar minna Mount nú á það að drottningin sé ekki lengur á meðal fólks.

Elísabet lést á dögunum og er Karl sonur hennar nú kóngur í Bretlandi. Því er nú sungið um kónginn í þjóðsöng Bretlands.

Mount söng af gömlum vana um drottninguna og hefur enska þjóðin verið að minna á hann að drottningin væru nú öll.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu