fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Sá besti ekki með á HM – Útskýrir af hverju enginn kom inn

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti töluverða athygli þegar Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, kallaði ekki annan sóknarmann inn í hóp liðsins fyrir HM í Katar.

Deschamps hafði möguleika á því eftir að besti leikmaður heims, Karim Benzema, meiddist og verður ekki með í mótinu.

Frakkar ætluðu að treysta á Benzema sem sinn sóknarmannn númer eitt en hann verður fjarri góðu gamni.

Deschamps hafði þó ekki áhuga á að kalla inn nýjan leikmann sem kom mörgum á óvart.

,,Ég tók einfaldlega ákvörðun. Ég tel að þetta sé gæðahópur og þeir standa saman innan sem utan vallar. Ég hef fulla trú á þeim,“ sagði Deschamps.

Benzema er að glíma við meiðsli í læri en Deschamps hefur augljóslega mikla trú á sínum leikmönnum fyrir keppnina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina