fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Rooney með þungt högg í maga Ronaldo eftir átök síðustu daga

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 08:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney var um helgina beðinn um að velja á milli þriggja góðra leikmanna, Lionel Messi, Harry Kane og Cristiano Ronaldo.

Rooney, sem er aðalþjálfari DC United í MLS-deildinni, var að fjalla um Heimsmeistaramótið í Katar, sem hófst í gær, þegar hann var beðinn um að velja á milli leikmannanna þriggja.

Manchester United-goðsögnin átti að setja einn í byrjunarlið, einn á bekkinn og hafa einn utan hóps.

„Ég myndi hafa Messi í byrjunarliðinu, Kane á bekknum og hafa Ronaldo utan hóps. Hann er ekki að spila fyrir félag sitt,“ sagði Rooney.

Ronaldo fór í umdeilt viðtal við Piers Morgan á dögunum, þar sem Rooney var á meðal þeirra sem fékk að heyra það frá Portúgalanum.

Hann hefur verið í aukahlutverki hjá United á þessari leiktíð og dagar hans á Old Trafford verða að öllum líkindum senn taldir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup