fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ótrúlegt atvik í leik Englands og Íran – Skvettu vatni á alblóðugan markvörð og reyndu halda áfram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 13:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alireza Beiranvand markvörður Íran þurfti að fara af velli eftir þungt samstuð við samherja sinn í upphafi leiks.

Beiranvand fékk þungt högg á andlitið og blæddi nokkuð hressilega úr nefi hans.

Liðsmenn Íran vildu ólmir halda Beiranvand á vellinum og reyndu allt til þess að vekja hann eftir þungt högg. Fyrirliði liðsins skvetti meðal annars vatni í andlit Beiranvand.

Beiranvand reyndi að halda áfram en lagðist niður skömmu síðar og fór af velli. Höggið var þungt og líklega er Beiranvand nefbrotinn.

Samkvæmt reglum hefðu sjúkraþjálfarar og læknar Íran átt að taka Beiranvand að velli enda var höfuðhöggið þungt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu