fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Mane og Salah ekki bestu samherjar Van Dijk – Nafnið kemur mögulega á óvart

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 18:54

Firmino skorar fyrir Liverpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, hefur nefnt besta samherja sinn hjá félaginu og er það nafn sem kemur kannski á óvart.

Van Dijk hefur leikið með leikmönnum eins og Mohamed Salah og Sadio Mane hjá Liverpool en sá síðarnefndi er genginn í raðir Bayern Munchen.

Roberto Firmino varð þó fyrir valinu hjá Van Dijk en hann hefur skorað 107 mörk í 438 leikjum fyrir þá rauðklæddu.

Firmino hefur aldrei verið helsta stjarna Liverpool en er duglegur í að aðstoða liðsfélaga sína í sókninni.

,,Ég myndi segja að hjá Liverpool er það Bobby Firmino. Ég veit hversu erfitt það er að spila gegn honum sem varnarmaður, hann kemur aftarlega á völlinn,“ sagði Van Dijk.

,,Ég get nefnt hann en það hefur einnig verið ánægjulegt að að spila með Mo Salah, Sadio Mane og Thiago.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking