fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Mane og Salah ekki bestu samherjar Van Dijk – Nafnið kemur mögulega á óvart

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 18:54

Firmino skorar fyrir Liverpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, hefur nefnt besta samherja sinn hjá félaginu og er það nafn sem kemur kannski á óvart.

Van Dijk hefur leikið með leikmönnum eins og Mohamed Salah og Sadio Mane hjá Liverpool en sá síðarnefndi er genginn í raðir Bayern Munchen.

Roberto Firmino varð þó fyrir valinu hjá Van Dijk en hann hefur skorað 107 mörk í 438 leikjum fyrir þá rauðklæddu.

Firmino hefur aldrei verið helsta stjarna Liverpool en er duglegur í að aðstoða liðsfélaga sína í sókninni.

,,Ég myndi segja að hjá Liverpool er það Bobby Firmino. Ég veit hversu erfitt það er að spila gegn honum sem varnarmaður, hann kemur aftarlega á völlinn,“ sagði Van Dijk.

,,Ég get nefnt hann en það hefur einnig verið ánægjulegt að að spila með Mo Salah, Sadio Mane og Thiago.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu