fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið í leik Englands og Íran – Foden á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 12:01

Emile Smith Rowe og Harry Kane (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að opinbera byrjunarliðin í leik Englands og Íran á HM í Katar. Um er að ræða fyrsta leik mótsins. Phil Foden er á bekknum.

Gareth Southgate, þjálfari liðsins hefur boðað það að gera breytingar á milli leikja í riðlakeppninni. Mason Mount verður svo á miðsvæðinu með Declan Rice og Jude Bellingham miðað við fréttirnar.

Jordan Pickford heldur sæti sínu í markinu og Harry Maguire verður í hjarta varnarinna

Byrjunarlið Englands:
Pickford, Trippier, Stones, Maguire, Shaw, Rice, Bellingham, Mount, Saka, Sterling, Kane

Byrjunarlið Íran:
Beiranvand; Moharrami, Pouraliganji, Hosseini, Mohammedi; Nourollahi, Cheshmi, Hajsafi; Jahanbakhsh, Taremi, Karimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina