fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Mun segja upp sama hvernig gengið verður á HM

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 18:26

Frá æfingu enska landsliðsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate mun hætta sem landsliðsþjálfari Englands eftir HM í Katar, sama hvað gerist á mótinu.

Þetta segir Sam Allardyce, fyrrum landsliðsþjálfari liðsins, en Southgate hefur á sínum tíma sem landsliðsþjálfari náð góðum árangri.

Allardyce telur að það sé kominn tími á Southgate og að hann átti sig sjálfur á því og mun stíga til hliðar í desember.

,,Ef Southgate vinnur ekki HM þá mun hann segja upp sem landsliðsþjálfari Englands,“ sagði Allardyce.

,,Jafnvel þó hann vinni mótið ekki þá mun hann einnig hætta því hann getur hætt á góðan hátt. Það væri frábær leið til að segja skilið við liðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu