fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Hringdi í annað lið nokkrum mínútum eftir umdeildan brottrekstur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 13:30

Ten Hag og Graham Potter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Barber, stjórnarformaður Brighton, var steinhissa er hann fékk símtal frá Todd Boehly, eiganda Chelsea, fyrr á tímabilinu.

Boehly var ekki lengi að hringja í Barber og spyrja um Graham Potter sem er í dag stjóri Chelsea og tók við af Thomas Tuchel.

Chelsea ákvað óvænt að reka Tuchel eftir slaka byrjun á tímabilinu og tók Potter við en hann náði góðum árangri með Brighton.

Það liðu aðeins einhverjar mínútur frá því að Chelsea rak Potter og að Barber fékk símtal frá félaginu varðandi Potter.

,,Það sem við bjuggumst ekki við var að Chelsea myndi taka ákvörðun um að Tuchel væri ekki fyrir þá og allt í einu var laust pláss,“ sagði Barber.

,,Eftir aðeins nokkrar mínútur eftir að Tuchel var rekinn fékk ég símtal frá Boehly og hann spurði mig út í Graham.“

,,Ég var líklega sá fyrsti til að komast að því að Tuchel hafði verið rekinn og þetta var áður en almenningur fékk að vita.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu