fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

HM: Alls engin flugeldasýning í opnunarleiknum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katar 0 – 2 Ekvador
0-1 Enner Valencia(’16, víti)
0-2 Enner Valencia(’31)

Opnunarleik HM í Katar er nú lokið en heimamenn spiluðu þá við Ekvador í eina leik dagsins.

Loksins er HM farið af stað og verður mikið af leikjum í riðlakeppninni spilaðir á næstu dögum.

Ekvador byrjar mótið sterkt gegn gestgjöfunum og fögnuðu 2-0 sigri með tvennu frá Enner Valencia.

Valencia er nafn sem margir kannast við en hann lék lengi vel með West Ham á Englandi.

Leikurinn var heilt yfir alls engin skemmtun og vonandi er meira fjör handan við hornið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu