fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Var í Pepsi-deildinni árið 2016 – Mætti Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 22:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Arnar Haraldsson skoraði fyrir FCK í kvöld sem gerði 1-1 jafntefli við Dortmund en er úr leik í Meistaradeildinni.

FCK fékk aðeins þrjú stig í riðlakeppninni og fer ekki í Evrópudeildina. Manchester City og Dortmund fara upp úr riðlinum en Sevilla fer í Evrópudeild.

Það er heldur betur atyhyglisvert að Christian Nikolaj Sorensen lék með FCK í kvöld en hann var um tíma leikmaður Þróttar R. hér heima.

Hrafnkell Freyr Ágústsson vekur athygli á þessu á Twitter en Sorensen lék með Þrótturum árið 2016 í Pepsi-deild karla.

Hann skoraði tvö mörk í 12 leikjum fyrir Þrótt en um er að ræða bakvörð sem fór síðar til Frederica og svo Viborg.

Fyrr á þessu ári skrifaði Sorensen undir samning við FCK þrítugur að aldri og kom við sögu í Meistaradeildinni í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Í gær

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“