fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Kane steig dans í klefanum í gær – Sjáðu myndbandið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane var í stuði í klefanum eftir sigur Tottenham á Marseille í Meistaradeild Evrópu gær.

Tottenham átti afar dapran fyrri hálfleik og var verðskuldað 1-0 undir eftir hann. Clement Lenglet jafnaði hins vegar leikinn snemma í seinni hálfleik og í blálokin tryggði Pierre-Emile Hojbjerg Spurs sigur, eftir að Marseille hafði hent öllum sínum leikmönnum fram völlinn.

Með sigrinum sigraði Tottenham riðil sinn og fer í 16-liða úrslit, ásamt Frankfurt, sem hafnaði í öðru sæti.

Eftir leik dansaði Kane í klefanum. Það gerðu fleiri leikmenn Tottenham einnig.

Emerton Royal birti myndband af þessu á Instagram-reikningi sínum. Það má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist