fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Stjörnurnar sem eru að spila á sínu síðasta stórmóti

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 14:00

Cristiano Ronaldo /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist nú verulega í að HM í Katar fari af stað þar sem stærstu stjörnur knattspyrnuheimsins etja kappi.

Þetta mót gæti þó verið sorgarsaga fyrir marga en þar eru stjörnur sem eru líklega að spila á sínu síðasta stórmóti.

The Daily Mail tekur saman lista yfir tíu leikmenn sem eru að öllum líkindum að spila á sínu síðasta stórmóti og kalla þetta gott egtir HM.

Þar á meðal eru leikmenn eins og Lionel Messi, Cristiano Ronaldo, Luis Suarez, Robert Lewandowski og Karim Benzema.

Allir þessir leikmenn eru komnir á seinni árin í boltanum og verða líklega ekki til taks er HM 2026 fer fram eða þá EM 2024 fyrir þá sem leika fyrir Evrópuþjóð.

Hér má sjá listann.

Lionel Messi (35 ára, Argentína)
Cristiano Ronaldo (37 ára, Portúgal)
Luis Suarez (35 ára, Úrúgvæ)
Robert Lewandowski (34 ára, Pólland)
Luka Modric (37 ára, Króatía)
Gareth Bale (33 ára, Wales)
Karim Benzema (34 ára, Frakkland)
Thomas Muller (33 ára, Þýskaland)
Sergio Busquets (34 ára, Spánn)
Angel Di Maria (34 ára, Argentína)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsvinurinn gaf þriggja ára dóttur sinni úr sem kostar tæpar 2 milljónir

Íslandsvinurinn gaf þriggja ára dóttur sinni úr sem kostar tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færir sig um set innan Þýskalands

Færir sig um set innan Þýskalands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið
433Sport
Í gær

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“
433Sport
Í gær

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild