fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Segir að Mbappe sé aðeins 40 prósent af því sem hann getur orðið

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 17:11

Saliba í baráttunni við Kylian Mbappe í vetur. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er langt frá því að vera upp á sitt besta sem leikmaður að sögn Luis Campos, yfirmanns knattspyrnumála Paris Saint-Germain.

Mbappe hefur lengi verið einn allra besti leikmaður heims en hann er enn aðeins 23 ára gamall.

Campos telur að Mbappe eigi mikið inni og gæti sýnt það á HM í Katar sem hefst á morgun.

,,Mbappe er ennþá bara 40 eða 50 prósent af þeim leikmanni sem hann getur orðið,“ sagði Campos.

,,Ég segi honum þetta á hverjum einasta degi. Hann getur gert svo miklu meira því þetta er leikmaður sem er ekki búinn að æfa alla eiginleikana.“

,,Þegar hann var 16 ára gamall var hann alhliða leikmaður. Líkamlega var hann sterkur og var með leikskilning á við 26 ára gamlan leikmann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var að syrgja eiginmann sinn er hún komst að því að hann lifði tvöföldu lífi – Hin eiginkonan heldur því fram að hann sé enn á lífi

Var að syrgja eiginmann sinn er hún komst að því að hann lifði tvöföldu lífi – Hin eiginkonan heldur því fram að hann sé enn á lífi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“