fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Kvartar yfir rauða spjaldinu og þriggja leikja banni

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 16:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski, leikmaður Barcelona, er óánægður með ákvörðun spænska knattspyrnusambandsins að dæma sig í þriggja leikja bann.

Lewandowski var dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að ögra dómara í leik gegn Osasuna á dögunum.

Pólverjinn hefur þó alltaf haldið fram sakleysi sínu og segist hafa verið að ræða við stjóra sinn á hliðarlínunni, Xavi.

Lewandowski fékk tvö gul spjöld í leiknum og þar með rautt en fær tvo auka leiki í bann fyrir að hafa átt að ögra einum af dómurunum.

,,Þeir fóru yfir strikið, þetta var of gróf refsing og of löng,“ sagði Lewandowski við blaðamenn.

,,Ég var ekki að bauna á dómarann, þetta var fyrir stjórann. Allir vita það var augljóst að ég væri að benda á hann en ekki dómarann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni