fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Kvartar yfir rauða spjaldinu og þriggja leikja banni

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 16:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski, leikmaður Barcelona, er óánægður með ákvörðun spænska knattspyrnusambandsins að dæma sig í þriggja leikja bann.

Lewandowski var dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að ögra dómara í leik gegn Osasuna á dögunum.

Pólverjinn hefur þó alltaf haldið fram sakleysi sínu og segist hafa verið að ræða við stjóra sinn á hliðarlínunni, Xavi.

Lewandowski fékk tvö gul spjöld í leiknum og þar með rautt en fær tvo auka leiki í bann fyrir að hafa átt að ögra einum af dómurunum.

,,Þeir fóru yfir strikið, þetta var of gróf refsing og of löng,“ sagði Lewandowski við blaðamenn.

,,Ég var ekki að bauna á dómarann, þetta var fyrir stjórann. Allir vita það var augljóst að ég væri að benda á hann en ekki dómarann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framherjinn mætti til Manchester í dag og fundaði með United

Framherjinn mætti til Manchester í dag og fundaði með United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik