fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Ísland tapaði gegn gríðarlega sterku frönsku liði

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 17:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland 2 – 0 Ísland
1-0 Marvin de Lima(’10)
2-0 Wakis Kore(’69)

Íslenska U19 landsliðið tapaði gegn Frökkum í undankeppni EM sem fór fram í dag.

Frakkland ha fði betur með tveimur mörkum gegn engu en þeir Marvin de Lima og Wakis Kore gerðu mörkin.

Frakkland var alltaf talið sigurstranglega fyrir leikinn og er með gríðarlega öfluga leikmenn innanborðs.

Ísland situr í 2. sæti riðilsins með þrjú stig en Frakkland er á toppnum með fullt hús stiga. Ísland leikur næst gegn Kasakstan á þriðjudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu