fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ísland tapaði gegn gríðarlega sterku frönsku liði

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 17:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland 2 – 0 Ísland
1-0 Marvin de Lima(’10)
2-0 Wakis Kore(’69)

Íslenska U19 landsliðið tapaði gegn Frökkum í undankeppni EM sem fór fram í dag.

Frakkland ha fði betur með tveimur mörkum gegn engu en þeir Marvin de Lima og Wakis Kore gerðu mörkin.

Frakkland var alltaf talið sigurstranglega fyrir leikinn og er með gríðarlega öfluga leikmenn innanborðs.

Ísland situr í 2. sæti riðilsins með þrjú stig en Frakkland er á toppnum með fullt hús stiga. Ísland leikur næst gegn Kasakstan á þriðjudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu