fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Ísland tapaði gegn gríðarlega sterku frönsku liði

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 17:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland 2 – 0 Ísland
1-0 Marvin de Lima(’10)
2-0 Wakis Kore(’69)

Íslenska U19 landsliðið tapaði gegn Frökkum í undankeppni EM sem fór fram í dag.

Frakkland ha fði betur með tveimur mörkum gegn engu en þeir Marvin de Lima og Wakis Kore gerðu mörkin.

Frakkland var alltaf talið sigurstranglega fyrir leikinn og er með gríðarlega öfluga leikmenn innanborðs.

Ísland situr í 2. sæti riðilsins með þrjú stig en Frakkland er á toppnum með fullt hús stiga. Ísland leikur næst gegn Kasakstan á þriðjudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina