fbpx
Sunnudagur 27.nóvember 2022
433Sport

Einar og Bragi krufu stóra Ronaldo málið: Af hverju Piers Morgan? – „Hann er algjört niðurfall“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var taumlaus gleði í Íþróttavikunni með Benna Bó á föstudagskvöld. Þátturinn er sýndur alla föstudaga og hefur notið vinsælda.

Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður á RÚV og Bragi Þórðarson, Formúlu lýsandi voru gestir hjá Benna.

Í byrjun þáttarins fóru þeir yfir stóra Cristiano Ronaldo málið. „Það er hægt að segja svo margt, svo er maður bara orðlaus. Hvað gengur honum til, hvað vill hann fá út úr þessu?,“ segir Einar Örn Jónsson um málið.

„Er hann að reyna að losna frá United? Það eru aðrar leiðir til þess, það er furðulegt hvernig hann hefur höndlað stöðu sína.

Rætt var um að Piers Morgan hefði tekið viðtalið en hann er harður Arsenal maður líkt og Einar. „Hann er algjört niðurfall okkar,“ segir Einar.

Bragi tók þá til máls. „Það er fyrsta spurningin sem ég spyr mig? Til að koma með þessi orð, að fara til Piers Morgan. Hans fólk, valdi hann,“ sagði Bragi.

Umræðan er í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Belgar með afar óvænt tap á HM – Riðillinn galopinn

Belgar með afar óvænt tap á HM – Riðillinn galopinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk lætur í sér heyra eftir gagnrýni frá goðsögn – ,,Hvað viltu að ég geri við þær upplýsingar?“

Van Dijk lætur í sér heyra eftir gagnrýni frá goðsögn – ,,Hvað viltu að ég geri við þær upplýsingar?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fóru þetta á hörkunni en ungt fólk nú er öðruvísi – „Það er orðið svolítið svoleiðis“

Fóru þetta á hörkunni en ungt fólk nú er öðruvísi – „Það er orðið svolítið svoleiðis“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hazard og De Bruyne ekki sammála: Geta þeir sigrað HM? – ,,Getum unnið ef Eden Hazard er í toppformi“

Hazard og De Bruyne ekki sammála: Geta þeir sigrað HM? – ,,Getum unnið ef Eden Hazard er í toppformi“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Falleg saga Ragnars frá Afríku: Boðinn bíll en ferðaðist með ungu drengjunum í rútunni – „Fannst það fáránlegt“

Falleg saga Ragnars frá Afríku: Boðinn bíll en ferðaðist með ungu drengjunum í rútunni – „Fannst það fáránlegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar vekur mikla athygli með lýsingunni – Sjáðu myndbandið

Gunnar vekur mikla athygli með lýsingunni – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo kominn með samningstilboð – Þriggja ára samningur

Ronaldo kominn með samningstilboð – Þriggja ára samningur
433Sport
Í gær

Sjáðu ástandið á Neymar – Margir áhyggjufullir eftir nýjustu myndirnar

Sjáðu ástandið á Neymar – Margir áhyggjufullir eftir nýjustu myndirnar
433Sport
Í gær

Orðrómur um að Messi og Ronaldo verði aftur í sömu deild

Orðrómur um að Messi og Ronaldo verði aftur í sömu deild