fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Meiddi liðsfélaga óvart og fær rasísk skilaboð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 11:30

Eduardo Camavinga (til hægri). Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eduardo Camavinga hefur orðið fyrir kynþáttaníði í kjölfar þess að tækling hans á æfingu varð til þess að Christopher Nkunku meiddist og missir af Heimsmeistaramótinu í Katar.

Nkunku, sem er leikmaður RB Leipzig í Þýskalandi, missir af HM með franska landsliðinu vegna hnémeiðsla.

Samkvæmt frönskum miðlum hefur Camavinga í kjölfarið orðið fyrir aðkasti og kynþáttaníði.

Christopher Nkunku / GettyImages

Randal Kolo Muani var kallaður inn í leikmannahóp Frakklands í stað Nkunku. Sá spilar með Frankfurt.

Frakkar eru í riðli með Dönum, Áströlum og Túnis á HM.

Mótið hefst á sunnudaginn með opnunarleik heimamanna í Katar og Ekvador.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“