fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Meiddi liðsfélaga óvart og fær rasísk skilaboð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 11:30

Eduardo Camavinga (til hægri). Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eduardo Camavinga hefur orðið fyrir kynþáttaníði í kjölfar þess að tækling hans á æfingu varð til þess að Christopher Nkunku meiddist og missir af Heimsmeistaramótinu í Katar.

Nkunku, sem er leikmaður RB Leipzig í Þýskalandi, missir af HM með franska landsliðinu vegna hnémeiðsla.

Samkvæmt frönskum miðlum hefur Camavinga í kjölfarið orðið fyrir aðkasti og kynþáttaníði.

Christopher Nkunku / GettyImages

Randal Kolo Muani var kallaður inn í leikmannahóp Frakklands í stað Nkunku. Sá spilar með Frankfurt.

Frakkar eru í riðli með Dönum, Áströlum og Túnis á HM.

Mótið hefst á sunnudaginn með opnunarleik heimamanna í Katar og Ekvador.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli