fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Manchester United komið með nýjan Vidic?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er mögulega komið með nýjan Nemanja Vidic ef þú spyrð fyrrum leikmann liðsins, Dimitar Berbatov.

Sá leikmaður er Lisandro Martinez en hann kom til enska félagsins frá Ajax í sumarglugganum.

Það var mikið talað um hæð Martinez eftir komu hans til Englands en hingað til hefur hann staðið sig með prýði.

Vidic var magnaður í vörn Man Utd á sínum tíma og spilaði sem best við hlið Rio Ferdinand en þeir eru báðir hættir.

Berbatov segir að spilamennska Martinez minni sig á Vidic en þeir óttast ekkert sem mætir þeim á velli.

,,Lisandro Martinez, hann óttast ekki neitt, bara ekkert. Hann elskar að kasta sér í einvígi og á einhvern hátt á minnir hann mig á Vida,“ sagði Berbatov.

,,Hann setur allt á línuna þegar kemur að líkamanum og er tilbúinn að berjast fyrir félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns