fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Manchester United komið með nýjan Vidic?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er mögulega komið með nýjan Nemanja Vidic ef þú spyrð fyrrum leikmann liðsins, Dimitar Berbatov.

Sá leikmaður er Lisandro Martinez en hann kom til enska félagsins frá Ajax í sumarglugganum.

Það var mikið talað um hæð Martinez eftir komu hans til Englands en hingað til hefur hann staðið sig með prýði.

Vidic var magnaður í vörn Man Utd á sínum tíma og spilaði sem best við hlið Rio Ferdinand en þeir eru báðir hættir.

Berbatov segir að spilamennska Martinez minni sig á Vidic en þeir óttast ekkert sem mætir þeim á velli.

,,Lisandro Martinez, hann óttast ekki neitt, bara ekkert. Hann elskar að kasta sér í einvígi og á einhvern hátt á minnir hann mig á Vida,“ sagði Berbatov.

,,Hann setur allt á línuna þegar kemur að líkamanum og er tilbúinn að berjast fyrir félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“