fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Ísland með flottan endurkomusigur í Skotlandi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 21:41

Kristall Máni Mynd/Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skotland 1 – 2 Ísland
1-0 Max Johnston(’30)
1-1 Kristall Máni Ingason(’47)
1-2 Kristall Máni Ingason(’59)

Íslenska U21 landsliðið vann lið Skotlands 2-1 í kvöld en um var að ræða vináttulandsleik sem fór fram erlendis.

Kristall Máni Ingason var í raun munurinn á liðinum í kvöld en hann skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri.

Max Johnston kom Skotum yfir í fyrri hálfleik en Kristall skoraði tvö mörk í síðari hálfleik til að tryggja þeim íslensku sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Í gær

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Í gær

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle