fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Segir umræðu um konurnar „algjört kjaftæði“ – Tekur Ronaldo og Beckham sem dæmi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paige Spiranac, áhrifavaldur og fyrrum atvinnukona í golfi, hefur komið íþróttakonum til varnar sem eru sakaðar um að nota líkama sinn til að komast lengra og auka frægð sína og vinsældir, með því að birta af sér léttklæddar myndir.

Spiranac segir að karlkyns íþróttamenn geri það nákvæmlega sama til að auka vinsældir sínar.

„Það hefur verið hávær umræða um það að íþróttakonur sýni líkama sinn. Fólk segir að þær séu að kyngera sig og að færa kvenréttindabaráttu aftar,“ segir hún.

„Að mínu mati er þetta algjört kjaftæði,“ bætir hún við og bendir á að margar af þessum konum séu að reka eigin fatalínur og fleira, líkt og karlkyns íþróttamenn. „Þær geta gert þetta allt.“

Spiranac segir að karlarnir geri það sama og birtir myndir af David Beckham, Cristiano Ronaldo og Tom Brady til að taka dæmi.

„Ég veit að margir hugsa að karlmaður myndi aldrei sýna líkama sinn eða kyngera sig fyrir athygli og gróða. Eru þið svo viss um það?“ spyr Spiranac.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Í gær

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“