fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo dásamar tvo aðila sem verja hann í fjölmiðlum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki bara menn sem fá að heyra það í viðtali Cristiano Ronaldo því hann lofsyngur þá Roy Keane og Rio Ferdinand í viðtalinu.

Keanae og Ferdinand hafa varið Ronaldo með kjafti og klóm í fjölmiðlum síðustu mánuði. Það hafa Wayne Rooney og Gary Neville ekki gert og fá það líka óþvegið frá Ronaldo.

Ronaldo segist meta það mikils að eiga vini sem tala hans málstað.

„Ég met þá mikils, ég var í klefanum með þeim og þeir voru hluti af ferðalaginu mínu,“ segir Ronaldo.

„Keane fyrir mig var besti fyrirliði sögunnar, ég hef oft sagt frá því. Rio Ferdinand hjálpaði mér mikið, hann var nágranni minn. Þetta eru mjög góðir strákar.“

Ronaldo segist ekki bara vera vel við þá vegna þess að þeir tali vel um hann.

„Það er ekki bara af því að þeir tala vel um mig, heldur af því að við vorum saman í klefanum. Þeir eru knattspyrnumenn og skilja hvernig leikmenn hugsa og haga sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Í gær

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins