fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Mbappe reyndi að fá hann til að skipta um skoðun – ,,Mjög áhugavert samtal“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 20:00

Kylian Mbappe t.v..

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, stórstjarna franska landsliðsins, reyndi að fá liðsfélaga sinn Aurelien Tchouameni til að semja við Paris Saint-Germain í sumar.

Mbappe var aldrei of ákafur í þessu samtali við Tchouameni sem ákvað að lokum að skrifa undir hjá Real Madrid.

Tchouameni stóð sig frábærlega með Monaco áður en hann hélt til Spánar, líkt og Mbappe gerði áður en hann gekk í raðir PSG.

PSG var þó aldrei möguleiki fyrir miðjumanninn sem ákvað fyrir löngu að gera samning við spænska stórliðið.

,,Þetta var mjög áhugavert samtal við Kylian. Hann vildi fá að vita hvað ég ætlaði að gera, ég spurði hann líka hvað hann ætlaði að gera,“ sagði Tchouameni en framtíð Mbappe var lengi í lausu lofti.

,,Í júní þá ákvað hann að vera um kyrrt og stríddi mér um að ég þyrfti að koma til PSG. Ég hafði tekið ákvörðun fyrir löngu og við hlógum að þessu að lokum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Í gær

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Í gær

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti