fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Gullboltinn, gullhanskinn og gullskórinn fóru á loft

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku voru veitt verðlaun fyrir markahæsta leikmann, stoðsendingahæsta leikmann og Besta markmann Bestu deildarinnar í samstarfi við Nike á Íslandi.

Jasmín Erla Ingadóttir og Nökkvi þeyr Þórissson hlutu Gullskó Nike fyrir flest mörk skoruð. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir og Adam Ægir Pálsson hlutu Gullbolta Nike fyrir flesta stoðsendingar.

Og loks hlutu Sandra Siguðardóttir og Anton Ari Einarsson Gullhanska Nike fyrir að halda markinu oftast hreinu á nýliðnu tímabili. Nökkvi og Anton áttu ekki heimagengt og fá verðlaun sín afhent seinna.

Það var Hlynur Valsson vörumerkjastjóri Nike sem afhenti leikmönnunum verðlaunin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United ætlar af krafti í fimm stórliða slag

United ætlar af krafti í fimm stórliða slag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

England: Dýrmætur sigur Tottenham

England: Dýrmætur sigur Tottenham
433Sport
Í gær

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Í gær

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“