fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Gullboltinn, gullhanskinn og gullskórinn fóru á loft

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku voru veitt verðlaun fyrir markahæsta leikmann, stoðsendingahæsta leikmann og Besta markmann Bestu deildarinnar í samstarfi við Nike á Íslandi.

Jasmín Erla Ingadóttir og Nökkvi þeyr Þórissson hlutu Gullskó Nike fyrir flest mörk skoruð. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir og Adam Ægir Pálsson hlutu Gullbolta Nike fyrir flesta stoðsendingar.

Og loks hlutu Sandra Siguðardóttir og Anton Ari Einarsson Gullhanska Nike fyrir að halda markinu oftast hreinu á nýliðnu tímabili. Nökkvi og Anton áttu ekki heimagengt og fá verðlaun sín afhent seinna.

Það var Hlynur Valsson vörumerkjastjóri Nike sem afhenti leikmönnunum verðlaunin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu