fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Veiran skæða gæti tekið gæðastund með maka af enskum leikmönnum í Katar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. nóvember 2022 10:30

Sasha Attwood og Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate þjálfari Englands segir að COVID gæti komið í veg fyrir það að kærustur og eiginkonur leikmanna geti heimsótt leikmenn á HM í Katar.

Á föstudag greindust 307 með COVID í Katar og hafa menn þar í landi áhyggjur af því að veiran skæði hreiðri um sig þar í landi.

Veiran er brellinn og brögðótt og af því hefur Southgate áhyggjur. „Við viljum að leikmenn hitti maka sína, það er mikilvægt til að slaka á og líða vel,“ segir Southgate um stöðu mála.

„Núna verðum við hins vegar að skoða það hvernig veiran er og líkurnar á smitum.“

„Við verðum að skoða stöðuna vel,“ segir Southgate en makar leikmanna verða flestar á stórri snekkju í höfninni í Doha.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag