fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Tjáir sig loksins um eigin framtíð – Heldur áfram í mörg ár

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. nóvember 2022 19:44

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordi Alba, leikmaður Barcelona, hefur loksins tjáð sig um eigin framtíð en hann er reglulega orðaður við brottför.

Alba er orðinn 33 ára gamall en hann kom til Barcelona frá Valencia árið 2012 og var lengi fastamaður á Nou Camp.

Í dag fær Alba ekki eins mikið að spila og er sterklega orðaður við ítalska stórliðið Inter Milan.

Það er þó ekki vilji leikmannsins að kveðja Barcelona og mun spila þar as lengi sem hann er að skila sínu hlutverki.

,,Ef þú spyrð mig þá er ég með gæðin til að spila hér áfram í mörg ár til viðbótar,“ sagði Alba.

,,Þegar ég spila þá stend ég mig vel og þegar ég spila ekki þá styð ég liðsfélagana mína og mun hjálpa þeim yngri eins vel og ég get.“

,,Ég vil halda áfram að standa mig vel, ég hef verið hjá Barcelona í mörg ár og vil halda því áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Í gær

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“