fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Systir Ronaldo lætur í sér heyra – „Þú ert mitt mesta stolt í lífinu“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. nóvember 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elma Aveiro, systir Cristiano Ronaldo segir að sannleikurinn hafi loks komið fram í viðtali hans við Piers Morgan.

Klippur úr viðtalinu fóru að berast í gærkvöldi en viðtalið í heild sinni birtist í vikunni.

Ronaldo fer yfir víðan völl í viðtalinu, en hann segir United hafa svikið sig, hann ber enga virðingu fyrir Erik ten Hag og lét fleiri heyra það.

Elma er mjög dugleg að láta í sér heyra á Instagram og deildi mörgum færslum vegna viðtalsins. Í fyrstu færslunni birtir hún kvót sem Ronaldo lét hafa eftir sér í viðtalinu.

Í annari færslu kemur svo. „Ég er alltaf stolt af þér, minn kæri,“ sagði Elma yfir mynd af Ronaldo og Piers Morgan.

„Þú ert mitt mesta stolt í lífinu,“ skrifar Elma svo yfir færslu þar sem Ronaldo er að láta í sér heyra í viðtalinu.

Í fjórðu færslunni birtir hún klippi af Ronaldo að hjóla í Erik ten Hag, stjóra liðsins. „Sannleikurinn er kominn fram,“ segir Elma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“