fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Jesus nefnir þann besta – Umdeildur á meðal margra

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. nóvember 2022 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus, leikmaður Arsenal, hefur nefnt besta leikmann sem hann hefur spilað með á ferlinum.

Aðeins einn leikmaður kom til greina fyrir Jesus en það er liðsfélagi hans í brasilíska landsliðinu, Neymar.

Neymar leikur með PSG í Frakklandi og hefur lengi verið talinn einn besti knattspyrnumaður heims.

,,Ég spilaði fyrst með honum árið 2016. Við fórum saman á Ólympíuleikana og síðan þá höfum við spilað saman margoft,“ sagði Jesus.

,,Hann er besti leikmaðurinn sem ég hef spilað með, auðvitað, það er klárt. Ég elska hann líka utan vallar.“

,,Utan vallar er hann magnaður, hann er svo vinalegur náungi. Hann er auðmjúkur og elskar að vera með fjölskyldu og vinum. Líf fótboltamanna er erfitt og að það sé mikilvægt fyrir hann segir mér mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“