fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Jesus nefnir þann besta – Umdeildur á meðal margra

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. nóvember 2022 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus, leikmaður Arsenal, hefur nefnt besta leikmann sem hann hefur spilað með á ferlinum.

Aðeins einn leikmaður kom til greina fyrir Jesus en það er liðsfélagi hans í brasilíska landsliðinu, Neymar.

Neymar leikur með PSG í Frakklandi og hefur lengi verið talinn einn besti knattspyrnumaður heims.

,,Ég spilaði fyrst með honum árið 2016. Við fórum saman á Ólympíuleikana og síðan þá höfum við spilað saman margoft,“ sagði Jesus.

,,Hann er besti leikmaðurinn sem ég hef spilað með, auðvitað, það er klárt. Ég elska hann líka utan vallar.“

,,Utan vallar er hann magnaður, hann er svo vinalegur náungi. Hann er auðmjúkur og elskar að vera með fjölskyldu og vinum. Líf fótboltamanna er erfitt og að það sé mikilvægt fyrir hann segir mér mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“