fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Jesus nefnir þann besta – Umdeildur á meðal margra

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. nóvember 2022 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus, leikmaður Arsenal, hefur nefnt besta leikmann sem hann hefur spilað með á ferlinum.

Aðeins einn leikmaður kom til greina fyrir Jesus en það er liðsfélagi hans í brasilíska landsliðinu, Neymar.

Neymar leikur með PSG í Frakklandi og hefur lengi verið talinn einn besti knattspyrnumaður heims.

,,Ég spilaði fyrst með honum árið 2016. Við fórum saman á Ólympíuleikana og síðan þá höfum við spilað saman margoft,“ sagði Jesus.

,,Hann er besti leikmaðurinn sem ég hef spilað með, auðvitað, það er klárt. Ég elska hann líka utan vallar.“

,,Utan vallar er hann magnaður, hann er svo vinalegur náungi. Hann er auðmjúkur og elskar að vera með fjölskyldu og vinum. Líf fótboltamanna er erfitt og að það sé mikilvægt fyrir hann segir mér mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Í gær

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti