fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Barcelona bankaði á dyrnar í sumar en var aldrei möguleiki

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. nóvember 2022 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger íhugaði aldrei að samþykkja tilboð frá spænska stórliðinu Barcelona í sumarglugganum.

Barcelona bankaði á dyrnar hjá Rudiger sem var að verða samningslaus en hann lék áður með Chelsea.

Real Madrid sýndi Rudiger einnig mikinn áhuga og var það félagið sem hafði betur að lokum.

,,Augljóslega þá voru liðin fleiri en tvö en ég íhugaði aðeins tvö,“ sagði Rudiger í samtali við AS.

,,Það voru Chelsea og Real Madrid. Barcelona bankaði á dyrnar en fyrir mig þá var það aldrei möguleiki.“

,,Real Madrid var ekki einu sinni draumur því ég taldi þetta ekki mögulegt. Ef þú horfir á nöfnin sem hafa spilað þarna… Ég fékk tækifæri á að spila með Luka Modric, Toni Kroos, Karim Benzema. Það var erfitt að segja nei.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“