fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Barcelona bankaði á dyrnar í sumar en var aldrei möguleiki

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. nóvember 2022 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger íhugaði aldrei að samþykkja tilboð frá spænska stórliðinu Barcelona í sumarglugganum.

Barcelona bankaði á dyrnar hjá Rudiger sem var að verða samningslaus en hann lék áður með Chelsea.

Real Madrid sýndi Rudiger einnig mikinn áhuga og var það félagið sem hafði betur að lokum.

,,Augljóslega þá voru liðin fleiri en tvö en ég íhugaði aðeins tvö,“ sagði Rudiger í samtali við AS.

,,Það voru Chelsea og Real Madrid. Barcelona bankaði á dyrnar en fyrir mig þá var það aldrei möguleiki.“

,,Real Madrid var ekki einu sinni draumur því ég taldi þetta ekki mögulegt. Ef þú horfir á nöfnin sem hafa spilað þarna… Ég fékk tækifæri á að spila með Luka Modric, Toni Kroos, Karim Benzema. Það var erfitt að segja nei.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“