fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Svarar eftir sögusagnir um eigin leikmann – Átti að vera að spara sig fyrir HM

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 19:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur tjáð sig um orðróma um sóknarmanninn Karim Benzema.

Benzema hefur ekkert spilað í síðustu þremur leikjum Real og er talað um að hann sé að spara sig fyrir HM í Katar.

Benzema var valinn í landsliðshóp Frakklands fyrir HM en hann er besti leikmaður heims eftir Ballon d’Or valið fyrr á árinu.

Ancelotti þurfti að svara fyrir þennan orðróm eftir endalaust tal í spænskum miðlum um að Benzema væri ekki að spila svo hann gæti verið klár fyrir HM.

Ítalinn þvertekur fyrir þann orðróm og segir að Benzema hafi reynt að spila síðustu leiki liðsins.

,,Hann reyndi að spila en hann gat það ekki vegna óþæginda. Þetta eru ekki alvarleg meiðsli en hann vildi vera til staðar en það var ekki hægt,“ sagði Ancelotti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool